Salur til leigu

Nýr og glćsilegur veislusalur ađ Fákafeni 11 (Söngskóli Maríu). Salurinn tekur allt ađ 130 manns í standandi veislu og 80-90 viđ sitjandi borđhald.

 • Ný Námskeiđ

  Forsíđa: Ný námskeiđ

  Vornámskeiđ hefjast 22. janúar!
 • Gjafakort

  Forsíđa: Gjafakort

  Hćgt er ađ fá gjafakort af öllum stćrđum og gerđum.
  Hafiđ samband viđ songskolimariu@songskolimariu.is

Veldu lausa dagssetningu

Panta salinn
Uppbókað
Hćgt ađ tvíbóka

Salur til leigu

Nýr og glćsilegur veislusalur ađ Fákafeni 11 (Söngskóli Maríu).  Salurinn tekur allt ađ 130 manns í standandi veislu og 80-90 viđ sitjandi borđhald.  Salurinn er ţá dekkađur upp međ hringborđum sem skapa skemmtilega stemningu viđ borđin.

Viđ erum međ eldhús međ gastro ofni og tveimur hellum, borđbúnađ, dúka, bar, hágćđa hljóđkerfi, skjávarpa, 2 klósett, fatahengi og útiađstöđu.

Gengiđ er beint inn í salinn frá jarđhćđ (enginn stigi) frá stóru plani sem er yfirleitt autt á kvöldin og um helgar.  Salurinn er miđsvćđis á höfuđborgarsvćđinu og hentar vel til alls kyns veisluhalda:

· Brúđkaupsveislu
· Fermingarveislu
· Erfidrykkju
· Jólaveislu/hlađborđ
· Árshátíđa
· Óvissuferđa
· Jólaball
· Ţorrablóta
· Fundi / ráđstefnur
· Karaoke kvöld
· Afmćlisveislu
· Hvers kyns ađrar uppákomur

Verđ:
 · Salur međ öllu: borđbúnađi, eldhúsi, pífudúkum í kringum borđin, dúkum og hljóđkerfi kr.90.000

 · Salur á virkum degi fyrir dagveislu međ borđbúnađi, eldhúsi, pífudúkum í kringum borđin, dúkum og hjóđkerfi  kr. 65.000
 · Salur fyrir fermingaveislur: Borđbúnađur, eldhús, pífudúkar í kringum borđin, dúkar og hljóđkerfi (sallurinn er tvísetinn) kr.80.000
-  Ef óskađ er eftir hljóđnema, snúrum, statífi, nótnastatífi ofl. ţarf ţađ ađ koma fram í pöntun.

                    Leiga á rafmagnspíanói kr. 20.000,-

 

 · Kortanúmer ţarf ađ fylgja hverri bókun á salnum sem trygging á skemmdum og öđru tjóni sem leigusali verđur fyrir á leigutímanum.
-
Ađstođarkona ţarf alltaf ađ fylgja salnum og er á tímakaupi frá leigutaka og reiknast ţangađ til gestir eru farnir. Ţrifgjald er 9.000 kr og ekki innifaliđ í leiguverđi.

Fyrir nánari upplýsingar sendiđ tölvupóst á aria@islandia.is eđa í síma 897-7922


ATH. Salurinn hćttir í júní 2017, ţannig ekki er tekiđ viđ fleiri bókunum.


Svćđi

headerheaderheader
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya