Vornámskeiđum ađ ljúka

Nú hafa allir hópar klárađ sín námskeiđ, en enn eru einkanemendur í sínum síđustu tímum. Ţá er veriđ ađ taka upp, ćfa framkoma fyrir tónleika ofl.

 • Ný Námskeiđ

  Forsíđa: Ný námskeiđ

  Vornámskeiđ hefjast 22. janúar!
 • Gjafakort

  Forsíđa: Gjafakort

  Hćgt er ađ fá gjafakort af öllum stćrđum og gerđum.
  Hafiđ samband viđ songskolimariu@songskolimariu.is

Vornámskeiđum ađ ljúka

Nú hafa allir hópar klárađ sín námskeiđ, en enn eru einkanemendur í sínum síđustu tímum. Ţá er veriđ ađ taka upp, ćfa framkoma fyrir tónleika ofl. Bráđlega skellum viđ í lás og förum í sumarfrí, en ný námskeiđ hefjast síđan 11. september n.k.  Erum ađ fara ađ leggjast í framkvćmdir núna á vordögum og ćtlum ađ breyta húsnćđinu, ţannig ađ nýr og ferskur skóli tekur viđ okkur í haust.

Gleđilegt sumar!


Svćđi

headerheaderheader
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya