Unglingar

Söngvaborgarnámskeiđ3. og 4. ára Börn5 til 12 ára Unglingar13 til 15 ára Fullorđniráhugasöngur Annađ

 • Ný Námskeiđ

  Forsíđa: Ný námskeiđ

  Vornámskeiđ hefjast 22. janúar!
 • Gjafakort

  Forsíđa: Gjafakort

  Hćgt er ađ fá gjafakort af öllum stćrđum og gerđum.
  Hafiđ samband viđ songskolimariu@songskolimariu.is

Unglinganámskeiđ 13 til 15 áraSöngvaborgarnámskeiđ
3. og 4. ára

Börn
5 til 12 ára

Unglingar
13 til 15 ára

Fullorđnir
áhugasöngur


Annađ


   

Unglinganámskeiđ 13 til 15 ára 

Aldur: 13-15 ára
Fjöldi kennslustunda: 11
Lengd kennslustundar: 50 mínútur
Fjöldi í hóp: 4
Verđ: 52.900

Söngtímar eru einu sinni í viku og er kennt á öllum dögum vikunnar. Fariđ er í söngtćkni, hljóđnematćkni, túlkun, framkomu, tjáningu, takt og fleira. Fjórir í hóp ţar sem ađ einstaklingurinn fćr ađ njóta sín. Hver og einn vinnur međ sín lög og einnig er ćfđur hópsöngur. Á námskeiđinu eru 3 tímar frábrugđnir venjulegri kennslustund; gestakennari, hljóđupptaka og tónleikar.

Kennarar: Regína Ósk, Stefanía Svavars, Hildur Kristín og Elísabet Ormslev

                                                   Kennsluáćtlun Vor 2017

 

         Vikan

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

1.   29.01.18-02.02.18

 

 

Kennt ađ umgangast hljóđnema(á ekki viđ framhald)

 

 

Prufađ ađ syngja

 

 

Nemendur fá plastmöppur afhendar međ lagalista og kennsluáćtlun

 

 

Vera opin fyrir ađ velja sé ný lög og vera dugleg ađ hlusta heima. Nota netiđ.

 

 

2.    05.02.18-09.02.18

 

 

Söngur / Upphitunarćfingar

 

 

Rćtt um upphitun og hreyfingar.

 

 

.

 

 

Allir ađ vera búnir ađ velja a.m.k 2.lög

 

 

3.     12.02.18-16.02.18

 

 

Söngur /taktur

 

 

Hlustađ á taktdćmi og lögin skođuđ.

 

 

Byrja ađ lćra texta utanbókar

 

 

Hóplag afhent

 

 

4.  19.02.18-23.02.18 

 

      Söngur/ texti

 

 

Um hvađ eru textarnir,? Hvađ er veriđ ađ syngja um?

 

 

Ćfa sig heima!

 

 

5. 26.02.18-02.03.18

 

 

Söngur/ túlkun/ samsöngur

 

 

Hópsöngur ćfđur og fariđ vel í túlkun.

 

 

Ekki gleyma ađ lćra hóplagiđ líka utanbókar.

 

 

6.    05.03.18-09.03.18

 

 

Söngur/ dúettar

 

 

Dúettar afhentir og ćfđir

 

 

Hvađan kemur lagiđ sem ég er ađ syngja?

 

 

7.   12.03.18-16.03.18

 

 

      Söngur/Ćfing

 

 

 

 

 

 

 

 

8.    19.03.18-23.03.18

 

 

Söngur/söngur/söngur

 

 

 

 

 

Ćfa sig fyrir faman spegil!.

 

 

9. 02.04.18-06.04.18

 

 

Söngur /Sviđsframkoma

 

 

Ćft hvernig viđ erum á sviđi t.d á tónleikum.

 

 

 

 

 

10.  09.04.18-13.04.18

 

 

Ćfing f.tónleika, og geisladiskaupptökur

 

 

Fariđ yfir hvernig allt verđur gert ţ.e CD og tónleikar

 

 

Vera međ áhreinu hvenćr á ađ mćta í upptöku.

 

 

11. 16.04.18-20.04.18

 

 

Tónleikar B-hópur / Upptaka á  geisladisk A-hópur

 

 

Má bjóđa vinum og vandamönnum á tónleika. Tónleikarnir eru í sal skólans á sama tíma og nemendur eru vanalega í söngtíma.

 

 

Upptaka hjá A hóp- Koma međ textana og vatn í brúsa.

 

 


 Verđ 52.900 kr.-
   


Einkatímar hálf klst

Nemandinn kaupir 10 hálftíma sem ađ ráđstafast í samráđi viđ kennara. Algengast er mćta einu sinni í viku í hálftíma. Ţá er fariđ yfir ţađ sem nemandinn ţarfnast, sem ađ getur veriđ mjög misjafnt. Ţađ getur veriđ tćkni, túlkun, framkoma, bćta sjálfstraust o.s.frv. Nemandinn fer yfir 2-6 lög yfir önnina sem eru svo tekin uppá geisladisk í lok námskeiđsins. Sameiginlegir tónleikar í lokin.

Kennarar: Regína Ósk, Stefanía Svavars, Hildur Kristín og Elísabet Ormslev 
Verđ 62.900 kr.-

   

Einkatímar hálf klst + DVD upptaka- NÝTT!


Nemandinn kaupir 10 hálftíma sem ađ ráđstafast í samráđi viđ kennara. Algengast er mćta einu sinni í viku í hálftíma. Ţá er fariđ yfir ţađ sem nemandinn ţarfnast, sem ađ getur veriđ mjög misjafnt. Ţađ getur veriđ tćkni, túlkun, framkoma, bćta sjálfstraust o.s.frv. Nemandinn fer yfir 2-6 lög yfir önnina sem eru svo tekin uppá geisladisk í lok námskeiđsins. Einn tími fer í ađ taka upp nokkur lög á DVD í flottum HD gćđum sem hćgt er ađ setja inná youtube. Einn diskur fylgir međ, en hćgt er ađ kaupa fleiri eintök. Sameiginlegir tónleikar í lokin. 


Kennarar: Regína Ósk, Stefanía Svavars, Hildur Kristín og Elísabet Ormslev 

Verđ 69.900 kr.-

Svćđi

headerheaderheader
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya