Fullorđnir

Söngvaborgarnámskeiđ3. og 4. ára Börn5 til 12 ára Unglingar13 til 15 ára Fullorđniráhugasöngur Annađ

 • Ný Námskeiđ

  Forsíđa: Ný námskeiđ

  Haustnámskeiđ hefjast  11.september!
 • Gjafakort

  Forsíđa: Gjafakort

  Hćgt er ađ fá gjafakort af öllum stćrđum og gerđum.
  Hafiđ samband viđ songskolimariu@songskolimariu.is

Fullorđnir hópnámskeiđSöngvaborgarnámskeiđ
3. og 4. ára

Börn
5 til 12 ára

Unglingar
13 til 15 ára

Fullorđnir
áhugasöngur


Annađ


   

Fullorđnir 

Aldur: 16 ára og eldri
Fjöldi kennslustunda: 8
Lengd kennslustundar: 60 mínútur
Fjöldi í hóp: 3
Verđ: 57.900

10 tímar og er kennt einu sinni í viku. Fariđ er í söngtćkni, hljóđnematćkni, túlkun, framkomu, tjáningu, takt og fleira. Ţrír í hóp ţar sem einstaklingurinn fćr ađ njóta sín. Hver og einn vinnur međ sín lög og einnig er ćfđur hópsöngur. Á námskeiđinu eru 2 tímar frábrugđir venjulegri kennslustund,upptaka á geisladisk og tónleikar fyrir fjölskyldu og vini.

Kennarar: Alma Rut, Stefanía Svavars, Ragnheiđur Helga og Kristbjörg Karí


         Vikan

 

 

 

1.    02.10.17

Fyrsti tíminn….velja lög og kynnast

Nemendur fá plastmöppur afhendar međ lagalista og kennsluáćtlun

Reyna ađ velja sér lög í samráđi viđ kennara. Lćra ný lög. Nota netiđ.

2.    09.10.17

Söngur / Tćkni

Rćtt um upphitun,tćkni og öndun.

Allir ađ vera búnir ađ velja a.m.k 2.lög

3.    16.10.17

Söngur /túlkun

Um hvađ eru textarnir,? Hvađ er veriđ ađ syngja um?

Byrja ađ lćra texta utanbókar

4.    23.10.17

     Söngur / samsöngur

Hópsöngur ćfđur og fariđ vel í túlkun.

Ćfa sig heima!

5.    30.10.17

 Söngur /Sviđsframkoma

Ćft hvernig viđ erum á sviđi t.d á tónleikum.

 

7.    06.11.17

  Geisladiskaupptökur

Koma međ textana og vera vel undirbúin.

 

8.    13.11.17

      Tónleikar

Má bjóđa vinum og vandamönnum

Tónleikar í sal  skólans á ykkar venjulega tíma

Verđ 57.900 kr.-

   

Einkatímar hálf klst

Nemandinn kaupir 10 hálftíma sem ađ ráđstafast í samráđi viđ kennara. Algengast er mćta einu sinni í viku í hálftíma. Ţá er fariđ yfir ţađ sem nemandinn ţarfnast, sem ađ getur veriđ mjög misjafnt. Ţađ getur veriđ tćkni, túlkun, framkoma, bćta sjálfstraust o.s.frv. Nemandinn fer yfir 2-6 lög yfir önnina sem eru svo tekin uppá geisladisk í lok námskeiđsins.

Kennarar: Regína Ósk, Alma Rut, Stefanía Svavars, Ragnheiđur Helga. Kristbjörg Karí


Verđ 62.900 kr.-

   

Einkatímar hálf klst + DVD upptaka- NÝTT!

Nemandinn kaupir 10 hálftíma sem ađ ráđstafast í samráđi viđ kennara. Algengast er mćta einu sinni í viku í hálftíma. Ţá er fariđ yfir ţađ sem nemandinn ţarfnast, sem ađ getur veriđ mjög misjafnt. Ţađ getur veriđ tćkni, túlkun, framkoma, bćta sjálfstraust o.s.frv.Nemandinn fer yfir 2-6 lög yfir önnina sem eru svo tekin uppá geisladisk í lok námskeiđsins. Einn tími fer í upptöku á DVD í HD gćđum sem hćgt er ađ setja inná Youtube. Sameiginlegir tónleikar í lokin.

Kennarar: Regína Ósk, Alma Rut, Stefanía Svavars, Ragnheiđur Helga og Kristbjörg Karí

Verđ 72.900 kr.-

Svćđi

headerheaderheader
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya