Forskóli

Söngvaborgarnámskeiđ3 til 4 ára Börn5 til 12 ára Unglingar13 til 15 ára Fullorđniráhugasöngur Annađ

 • Ný Námskeiđ

  Forsíđa: Ný námskeiđ

  Haustnámskeiđ hefjast  11.september!
 • Gjafakort

  Forsíđa: Gjafakort

  Hćgt er ađ fá gjafakort af öllum stćrđum og gerđum.
  Hafiđ samband viđ songskolimariu@songskolimariu.is

Söngvaborgarnámskeiđ međ Björgvini FranzSöngvaborgarnámskeiđ
3 til 4 ára

Börn
5 til 12 ára

Unglingar
13 til 15 ára

Fullorđnir
áhugasöngur

Annađ


   

Lengd námskeiđs: 8 vikur
lengd kennslustundar: 40 mínútur
Fjöldi í hóp: 10
Aldur: 3-4. ára 
Verđ: 28.900

Í forskólanum er unniđ međ lög úr Söngvaborg ásamt almennum barna og leikskólalögum. Kennslustundin fer ţannig fram ađ börnin eru virkjuđ til ađ syngja , hreyfa sig og ađ ná fram almennri tjáningu.

Söngvaborgardagurinn verđur á seinni hluta námskeiđsins. Ţá koma allir forskólahóparnir saman ásamt foreldrum og systkinum og er mikiđ fjör ţegar Sigga, María og gestir koma í heimsókn.

Forskólinn er kenndur á Sunnudögum kl 11:50 , 12:40 og 13:30 

Kennari: Björgvin Franz

Haustönn hefst sunnudaginn 24. sept!         

1.       24. september

Lagalisti afhentur

 Allir ađ kynnast og byrjum ađ syngja og dansa.

2.        1. október

  Söngur/leiklist

 

3.       8. október

  Söngur/bangsatími

(allir ađ koma međ uppáhalds bangsann sinn)

4.       15. október

  Söngur/leikir/hljóđnematími

(börnin fá ađ prufa ađ syngja í hljóđnema)

5.       22. október

  Söngur/Gestir

Söngvaborg kemur í heimsókn Sunnudaginn 22. október kl 14:00.

Allir hóparnir saman og allir velkomnir.

6.        29. október

 Söngur/Rytmatími

Unniđ međ ýmis ásláttarhljóđfćri, rćtt um takt og allir fá ađ prófa hristur

7.       5. nóvember

 Ćfing fyrir tónleika

 

8.       12. nóvember 

 Tónleikar  í sal skólans

Viđurkenningar afhentar. Má bjóđa vinum og vandamönnum! Tónleikarnir eru á ţeirra venjulega tíma.

  
Svćđi

headerheaderheader
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya