Börn

Söngvaborgarnámskeiđ3. og 4. ára Börn5 til 12 ára Unglingar13 til 15 ára Fullorđniráhugasöngur Annađ

 • Ný Námskeiđ

  Forsíđa: Ný námskeiđ

  Haustnámskeiđ hefjast  11.september!
 • Gjafakort

  Forsíđa: Gjafakort

  Hćgt er ađ fá gjafakort af öllum stćrđum og gerđum.
  Hafiđ samband viđ songskolimariu@songskolimariu.is

Námskeiđ 5 til 12 áraSöngvaborgarnámskeiđ
3. og 4. ára
Börn
5 til 12 ára

Unglingar
13 til 15 ára

Fullorđnir
áhugasöngur


Annađ


  

Fjöldi kennslustunda: 12
Lengd kennslustundar: 50 mínútur
fjöldi í hóp: 6
Aldur: 5-12 ára
verđ: 47.900*

 

Börnin mćta einu sinni í viku og er kennt á öllum dögum vikunnar. Fariđ er í hljóđnematćkni, framkomu, tjáningu, takt og fleira. 5-6 í hóp ţar sem ađ einstaklingurinn fćr ađ njóta sín. Hver og einn vinnur međ sín lög og einnig er ćfđur hópsöngur.  Á námskeiđinu eru 4 tímar frábrugđnir venjulegri kennslustund; gestakennari, upptaka á geisladisk, upptaka á DVD og tónleikar fyrir foreldra og vini.


*Börn 6 ára og eldri geta nýtt frístundakortiđ en ekki 5 ára. Söngskólinn kemur til móts viđ 5 ára börnin međ lćkkuđu verđi 39.900. 

 DVD diskar eru ekki innifaldir í verđinu.

Kennarar:  Regína Ósk, Alma Rut, Stefanía Svavars, Ragnheiđur Helga, Hildur Kristín og Kristbjörg Karí

                                                 Kennsluáćtlun Vor 2017

         Vikan

 

 

 

1.   11.09.17 - 16.09.17

Kennt ađ umgangast hljóđnema(á ekki viđ framhald)

Prufađ ađ syngja

Nemendur fá plastmöppur afhendar međ lagalista og kennsluáćtlun

Ath.foreldrar framhaldsnem. Passa ađ ţeir velji ekki sömu lög og ţeir hafa veriđ međ

2.   18.09.17 – 23.09.17

Söngur / Upphitunarćfingar

Rćtt um upphitun og hreyfingar

Allir ađ vera búnir ađ velja a.m.k 2.lög

3.    25.09.17 – 01.10.17

Söngur /framkoma

Byrjađ ađ spá í framkomu

Byrja ađ lćra texta utanbókar

4.     02.10.17 - 07.10.17

Söngur / texti

Um hvađ eru textarnir?

Ćfa sig heima!

Hóplag afhent

5.    09.10.17 – 14.10.17

Söngur/ túlkun/ samsöngur

Hópsöngur ćfđur og hugsađ um túlkun.

Taka tillit til allra...hlusta á náungann.

6.    16.10.17 – 21.10.17

Söngur/ túlkun

 

Ćfa sig heima!

7.    23.10.17 – 28.10.17

Söngur/Hópsöngur

 

Textar ađ vera klárir

8.   30.10.17 – 04.11.17

Söngur /Sviđsframkoma

Ćft hvernig viđ erum á sviđi t.d á tónleikum.

Nota spegilinn heima!

9.    06.11.17 – 11.11.17

Ćfing f.tónleika, DVD og geisladiskaupptökur

Fariđ yfir hvernig allt verđur gert ţ.e CD,DVD og tónleikar

Afhending miđa v.DVD og tónleika

10.  13.11.17 – 18.11.17

Upptaka á DVD B-hópur/

Geisladiskaupptaka A-hópur

Hver og einn fćr sinn tíma. Ath. tímasetning gćti breyst.

 

Muna eftir útfylltum DVD miđum

11.  20.11.17 – 25.11.17

Tónleikar B-hópur/

DVD-upptaka A- hópur

Má bjóđa vinum og vandamönnum á tónleika

Tónleikarnir eru í sal skólans á venjulegum tíma.

12.   27.11.17 – 02.12.17

Upptaka á geisladisk B-hópur/

Tónleikar A-hópur

 

Hver og einn fćr sinn tíma. Ath. tímasetning gćti breyst.

 

Síđasti tíminn: DVD diskar og skírteini afhent

 

 

 

 


 


Svćđi

headerheaderheader
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya