Söngskóli Maríu Bjarkar

Söngnámskeiđ fyrir alla aldurshópa í Söngskóla Maríu Bjarkar

 • Ný Námskeiđ

  Forsíđa: Ný námskeiđ

  Haustnámskeiđ hefjast  11.september!
 • Gjafakort

  Forsíđa: Gjafakort

  Hćgt er ađ fá gjafakort af öllum stćrđum og gerđum.
  Hafiđ samband viđ songskolimariu@songskolimariu.is

Fréttir

Allt á fullu!

Allt gengur sinn vanagang í skólanum. Allir nemendur búnir ađ velja sér lög og fá hóplagiđ sitt. 
Ásóknin var mjög góđ og fylltist vel í hópana á ţessum fyrstu vikum.
Meira síđar :)  

Laus pláss!

Skráningar eru í fullum gangi og eftirfarandi pláss eru laus eins og er:

Börn fćdd 2012 og 2011:
Miđvikudagar kl 16:00 2 pláss
laugardagar kl 11:00 2 pláss

Börn fćdd 2010 og 2009:
Mánudaga kl 17:00 Framhald 2 pláss
ţriđjudagar kl 16:00 1 pláss

Börn fćdd 2009 og 2008:
Mánudagar kl 15:00 Framhald 2 pláss
Miđvikudagar kl 17:00 2 pláss

Börn fćdd 2008 og 2007:
Mánudagar kl 15:00 Framhald 2.pláss
Laugardagar kl 14:00 1. pláss

Börn fćdd 2007 og 2006:
Mánudaga kl 18:00 2. pláss

Unglingar:
Fćdd 2005 og 2004 Fimmtudagar kl 18:00 2. pláss
Fćdd 2003 og 2002 Ţriđjudagar kl 18:00 2. pláss
Fćdd 2005 og 2004 Ţriđjudagar kl 17:00 2. pláss
Einkatímar á allskonar tímum

Fullorđnir:
Einkatímar á allskonar tímum
Hóptímar byrja í október og verđa á fimmtudögum

Bćtum svo viđ hópum ef ţarf á hinum ýmsu tímum.
Skráning: songskolimariu.felog.is


Byrjum 11.sept!

Skráningar farnar af stađ fyrir haustiđ! Hlökkum til ađ byrja!
Námskeiđ fyrir 3-100 ára 🙂

Vikan 11-16. sept        6- 12 ára námskeiđin hefjast
Vikan 18-22. sept        Unglinganámskeiđ 13-15 ára hefst
Sunnudaginn 24. sept  Forskólinn 3-4. ára hefst
Vikan 2-5. okt             Fullorđins námskeiđ hefst

Einkatimar hefjast eftir samkomulagi

Skráningar á ţessum hlekk:  https://songskolimariu.felog.is

Opiđ fyrir skráningu

Sćl öll

Nú hefur veriđ opnađ fyrir skráningu fyrir haustiđ. 
 Bjóđum uppá greiđsluskiptingu á kort eđa í heimabanka fyrir ţá sem vilja :)

Gleđilegt sumar!

Svćđi

headerheaderheader
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya