Fréttir

Byrjum 11.sept! Opiđ fyrir skráningu Vornámskeiđum ađ ljúka Síđasti spretturinn Síđustu plássin

 • Ný Námskeiđ

  Forsíđa: Ný námskeiđ

  Haustnámskeiđ hefjast  11.september!
 • Gjafakort

  Forsíđa: Gjafakort

  Hćgt er ađ fá gjafakort af öllum stćrđum og gerđum.
  Hafiđ samband viđ songskolimariu@songskolimariu.is

Fréttir

Byrjum 11.sept!

Skráningar farnar af stađ fyrir haustiđ! Hlökkum til ađ byrja!
Námskeiđ fyrir 3-100 ára 🙂

Skráningar á ţessum hlekk:  https://songskolimariu.felog.is

Opiđ fyrir skráningu

Sćl öll

Nú hefur veriđ opnađ fyrir skráningu fyrir haustiđ. 
 Bjóđum uppá greiđsluskiptingu á kort eđa í heimabanka fyrir ţá sem vilja :)

Gleđilegt sumar!

Vornámskeiđum ađ ljúka

Nú hafa allir hópar klárađ sín námskeiđ, en enn eru einkanemendur í sínum síđustu tímum. Ţá er veriđ ađ taka upp, ćfa framkoma fyrir tónleika ofl. Bráđlega skellum viđ í lás og förum í sumarfrí, en ný námskeiđ hefjast síđan 11. september n.k.  Erum ađ fara ađ leggjast í framkvćmdir núna á vordögum og ćtlum ađ breyta húsnćđinu, ţannig ađ nýr og ferskur skóli tekur viđ okkur í haust.

Gleđilegt sumar!

Síđasti spretturinn

Sćl öll!

Síđasta sunnudag klárađist fyrsta námskeiđiđ. Söngvaborgarnámskeiđiđ međ Björgvini Franz. Ţađ var gríđarleg lukka međ ţađ og ánćgđir krakkar héldu stolt heim á leiđ međ viđurkenninguna og MASA bangsann :)

Nú eru ţrjár síđustu vikurnar ađ klárast hjá okkur og ţá er alltaf rosalega mikiđ ađ gera. Tónleikar, DVD upptökur og CD-hljóđupptökur. Allir búnir ađ vera ađ ćfa sig s.l vikur og núna smellur ţetta saman. Skemmtilegast finnst okkur ţegar mamma og pbbi, afi og amma og/eđa vinir koma og hlusta og sjá afraksturinn. Ţađ er partur af námskeiđinu ađ koma fram fyrir framan fólk.

Ný námskeiđ hefjast svo ađ sjálfsögđu í september og verđur ţađ auglýst bráđlega.

Góđa skemmtun á lokasprettinum og viđ hlökkum til ađ sjá ykkur!

kv.
Regína Ósk


Síđustu plássin

Erum ađ fylla í síđustu plássin. Er eitthvađ sem hentar ţér eđa ţínu barni/ungling?
Mánudagar kl 16:00 Unglingar 13-15 ára- Regína Ósk
Mánudagar kl 18:00 Unglingar 13-15 ára- María Ólafs
Ţriđjudagar kl 16:00 Börn fćdd 2007/2008- Alma Rut Ţriđjudagar kl 17:00 Börn fćdd 2005/2006- Ragnheiđur Helga
Miđvikudagar kl 15:00 Börn fćdd 2008/2009- Stefanía
 
Miđvikudagar kl 17:00 Börn fćdd 2008/2009- Stefanía
Miđvikudagar kl 17:00 Börn fćdd 2007/2006- María Ólafs 
Miđvikudagar kl 18:00 Fullorđnir- Tinna Marína 
Fimmtudagar kl 17:00 Börn fćdd 2008/2007- Stefanía   
Laugardagar kl14:00 Börn fćdd 2007/2008- Ragnheiđur Helga 
Sunnudagar kl 11:50 Börn fćdd 2013 Björgvin Franz 
Sunnudagar kl 12:40 Börn fćdd 2014 Björgvin Franz 
 
Skráning hérna: https://songskolimariu.felog.is eđa í síma: 588-1111 
Byrjum í nćstu viku! 
Hlakka til ađ heyra frá ykkur! 
kv. Regína Ósk 
 
 


Svćđi

headerheaderheader
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya