Börn

Söngvaborgarnámskeiđ3. og 4. ára Börn5 til 12 ára Unglingar13 til 15 ára Fullorđniráhugasöngur Annađ

 • Ný Námskeiđ

  Forsíđa: Ný námskeiđ

  Haustnámskeiđ hefjast  11.september!
 • Gjafakort

  Forsíđa: Gjafakort

  Hćgt er ađ fá gjafakort af öllum stćrđum og gerđum.
  Hafiđ samband viđ songskolimariu@songskolimariu.is

Námskeiđ 5 til 12 áraSöngvaborgarnámskeiđ
3. og 4. ára
Börn
5 til 12 ára

Unglingar
13 til 15 ára

Fullorđnir
áhugasöngur


Annađ


  

Fjöldi kennslustunda: 12
Lengd kennslustundar: 50 mínútur
fjöldi í hóp: 6
Aldur: 5-12 ára
verđ: 47.900*

 

Börnin mćta einu sinni í viku og er kennt á öllum dögum vikunnar. Fariđ er í hljóđnematćkni, framkomu, tjáningu, takt og fleira. 5-6 í hóp ţar sem ađ einstaklingurinn fćr ađ njóta sín. Hver og einn vinnur međ sín lög og einnig er ćfđur hópsöngur.  Á námskeiđinu eru 4 tímar frábrugđnir venjulegri kennslustund; gestakennari, upptaka á geisladisk, upptaka á DVD og tónleikar fyrir foreldra og vini.


*Börn 6 ára og eldri geta nýtt frístundakortiđ en ekki 5 ára. Söngskólinn kemur til móts viđ 5 ára börnin međ lćkkuđu verđi 39.900. 

 DVD diskar eru ekki innifaldir í verđinu.

Kennarar:  Regína Ósk, Alma Rut, Stefanía Svavars, Ragnheiđur Helga, Hildur Kristín og Kristbjörg Karí

                                                 


 


Svćđi

headerheaderheader
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya