Söngskóli Maríu Bjarkar

Söngnámskeiđ fyrir alla aldurshópa í Söngskóla Maríu Bjarkar

 • Ný Námskeiđ

  Forsíđa: Ný námskeiđ

  Haustnámskeiđ hefst 12. september!

 • Gjafakort

  Forsíđa: Gjafakort

  Hćgt er ađ fá gjafakort af öllum stćrđum og gerđum.
  Hafiđ samband viđ songskolimariu@songskolimariu.is

Fréttir

Haustnámskeiđin

Sćl öll

Nú ganga í garđ síđustu vikurnar í skólanum, en skólinn verđur búinn fyrstu vikuna í desember. Nú eru allir ađ leggja lokahönd á lögin sín og textana og hóplagiđ. Viđ byrjum á ţví ađ taka upp bćđi á geisladisk og dvd diska og svo eru tónleikar. Allir spenntir og hlakka til.

Alda Dís

Gengur allt eins og smurđ vél í skólanum. Ţessa dagana eru allir á fullu ađ lćra lögin sín, hóplagiđ sitt og dúetta og tríóin sín. Allt á fullu!  Í nćstu viku kemur Alda Dís í heimsókn til hópanna og eru ţau mjög spennt. Lögin hennar eru mikiđ sungin hérna alla daga…Rauđa nótt, Í hjarta mér, Augnablik og Heim.

Byrjađ ađ rađa í hópa

Skráningar ganga vel og erum viđ byrjađar ađ rađa í hópa og undirbúa námskeiđin sem ađ hefjast 12 . sept n.k. Söngámskeiđin byrja svona:

Vikan 12-17. sept           5-12 ára
Sunnudagurinn 18. sept  Forskólinn  3-4 ára
Vikan 19-24 sept            Unglingar 13-15 ára og Einkatímar
Vikan 3-8. okt                Fullorđnir

Skráning í síma 588-1111, á songskolimariu@songskolimariu.is  eđa á heimasíđunni okkar  www.songskolimariu.is
Nýir kennarar

Viđ erum ađ fá til liđs viđ okkur nýja kennara ţessa önnina. 

Fyrsta kynnum viđ til leiks sem nýjan kennara viđ skólann hana Öldu Dís, sem svo eftirminnilega sigrađi fyrsta "Ísland got talent" Hún gaf svo í kjölfariđ út sína fyrstu sólóplötu ţar sem mörg frábćr lög hafa fengiđ spilun í útvarpi og eru mikiđ sungin hér í skólanum.Hún varđ svo í öđru sćti í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsstöđva í maí s.l. Hlökkum til ađ vinna međ henni. Hún kemur inn sem gestakennari í október.

Nćsta kynnum viđ leiks Elísabetu Ormslev, en hún vakti athygli í ţćttinum " The voice" og svo í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsstöđva. Elísabet var sjálf í skólanum ţegar hún var 10-12 ára og gaman er ţví ađ taka á móti henni aftur í öđru hlutverki. Bjóđum Elísabetu velkomna til starfa en hún mun kenna á fimmtudögum í vetur.

María Ólafsdóttir kom sem gestakennari til okkar s.l vor, en hún ćtlar ađ koma og taka ađ sér nokkra hópa í allan vetur. Hún verđur ađ kenna öllum aldri og verđur t.d á laugardögum. Hún fór fyrir hönd Íslands í Eurovision 2014 og hefur veriđ dugleg ađ syngja út um allt síđan og gefa út nokkur lög. Gaman er ađ segja frá ţví ađ hún var sjálf í skólanum ţegar hún var yngri og ţekkir ţetta ţví inn og út :) Velkomin María!

Ţetta verđur skemmtilegur vetur!  Skráningar eru hafnar og viđ byrjum 12. sept međ námskeiđ fyrir 5-12 ára

Svćđi

headerheaderheader
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya