Söngskóli Maríu Bjarkar

Söngnámskeiđ fyrir alla aldurshópa í Söngskóla Maríu Bjarkar

  • Ný Námskeiđ

    Ný námskeiđ hefjast í september!

  • Gjafakort

    Hćgt er ađ fá gjafakort af öllum stćrđum og gerđum.
    Hafiđ samband viđ songskolimariu@songskolimariu.is

Fréttir

Nóg um ađ vera

Nú er allt í blóma hjá okkur og allir nemendur eru í upptökum og ađ halda tónleika. Námskeiđin klárast 1. maí. Ţá förum viđ í sumarfrí og snúm svo aftur í september međ ný námskeiđ. Hćgt verđur ţó ađ skrá sig hvenćr sem er....á síđunni okkar, međ maili eđa međ ţví ađ hringja í 588-1111Páskafrí í 2 vikur

Minnum á ađ páskafríiđ okkar er 2 vikur ţ.e  frá 21. mars til 3. apríl. Fyrsti kennsludaguri eftir páska er ţá mánudagurinn 4. apríl.

Vekjum samt athygli á ađ mánudagshóparnir hjá Regínu verđa mánudaginn 21. mars til ađ bćta upp tímann í gćr sem féll niđur vegna veikinda og svo er tími hjá fimmtudagshópunum fimmtudaginn 31.mars vegna tímans sem féll niđur vegna veđurs fyrr í vetur.

Ef einhverjar spurningar vakna, ţá endilega hafa samband í songskolimariu@songskolimariu.is

Kćr kv.
Regína


Söngvaborgardagur í dag!

ţađ verđur fjör í dag kl 14:00, en ţá koma Sigga, María og Lóa Ókurteisa í heimsókn til krakkana í forskólanum. Allir velkomnir ađ syngja og dansa....foreldrar, systkini, ömmur og afar

Forskólinn á Sunnudaginn! Prufa

Nú er forskólinn ađ byrja á sunnudaginn. 
Fullt er í hópana kl 12:40 og 13:30 en laus pláss kl 11:50. 
Ţeir sem hafa áhuga á ađ koma og prófa, endilega hafiđ samband í s: 588-1111 eđa senda póst á songskolimariu@songskolimariu.is og skráiđ ykkar börn í prufutíma!  

8 vikna námskeiđ.....búiđ fyrir páska!

Kćr kv.
Regína Ósk

Svćđi

headerheaderheader
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya