Söngskóli Maríu Bjarkar

Söngnámskeiđ fyrir alla aldurshópa í Söngskóla Maríu Bjarkar

 • Söngskólinn

  Thumbnail
  • Kynningarmyndband
  • 27/09/2010 17:33
 • Kennarar

 • Nemendur

  Thumbnail
  • Söngvaborg Skýin
  • 25/10/2010 14:01

Fréttir

Söngvaborgardagur og lokavikurnar

Söngvaborgardagurinn tókst alveg glimrandi og var fullt út úr dyrum hjá okkur. Sigga, Maria, Masi og Lóa ókurteisa mćttu í heimsókn til okkar og var ţvílíkt stuđ hjá okkur. Síđan fengu allir ađ láta taka mynd af sér og allir fengu Svala í lokin :)  Forskólanum lýkur síđan nćsta sunnudag međ tónleikum.

Nú ganga í garđ síđustu vikurnar hjá okkur ţar sem nóg er ađ gera.....dvd og geisladiskaupptökur og svo tónleikar. Allir eru búnir ađ standa sig rosalega vel í vetur og árangurinn eftir ţví. Nokkrir nemendur hafa komist í ísland got talent og einnig í Jólastjörnu Björgvins.

Skráning fyrir vorönn fer af stađ hvađ og hverju og um ađ gera ađ ná sér í pláss ţar sem alltaf er góđ ađsókn hjá okkur!

Söngvaborgardagurinn frestast

Minni á ţađ hérna líka ađ Söngvaborgardagur forskólans sem átti ađ vera í dag frestast vegna óviđráđanlegra ađstćđna og verđur hann ţví nćsta sunnudag, 8.nóv kl 14:00. Ţá koma Sigga, María, Lóa Ókurteisa og fleiri góđir gestir í heimsókn!  

María Ólafs

Á nćstu tveimur vikum mun María Ólafs vera gestakennari hjá 5-12 ára hópunum okkar. Hún byrjađi í gćr ţar sem hún hitti nokkrar hressar stelpur. Allir spenntir ađ hitta hana ţar sem hún er búin ađ vera ađ syngja út um allt síđan hún sigrađi Söngvakeppni sjónvarpsins í vor. María var einmitt nemandi hér í skólanum ţegar hún var 10/11 ára :)  

Skráningar

Ef einhver á í erfiđleikum međ skrá á námskeiđ, ţá endilega hafiđ samband hérna:  songskolimariu@songskolimariu.is og viđ munum svara um hćl. Sendiđ mér nafn og kennitölu nemandans.
Einnig er hćgt ađ hringja í 588-1111

kv.

Regína


Svćđi

headerheaderheader
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya