Söngskóli Maríu Bjarkar

Söngnámskeiđ fyrir alla aldurshópa í Söngskóla Maríu Bjarkar

 • Söngskólinn

  Thumbnail
  • Kynningarmyndband
  • 27/09/2010 17:33
 • Kennarar

 • Nemendur

  Thumbnail
  • Söngvaborg Skýin
  • 25/10/2010 14:01

Fréttir

Nýtt greiđslu og skráningarkerfi

viđ erum ađ skipta um skráningarkerfi um ţessar mundir og ţví ţurfa allir ađ nota rafrćn skilríki til ţess ađ skrá. ţetta ć allt ađ verđa 100% nćstu daga. Viđ erum međ tíma í bođi alla daga.....og allir ćttu ađ fá tíma :) svona fer ţetta fram
1. Skráning
2. Gengiđ frá greiđslu eins og ykkur hentar
3. Haft samband viđ ykkur og tími fundin

Hlökkum til ađ vera međ ykkur í vetur....eitthvađ í bođi fyrir alla 3ja ára og eldri 

Ef ţađ vakna upp einhverjar spurningar ţá getiđ ţiđ haft samband í S 588-1111

Kv. Regína Ósk

Haustönn 2015

Viđ erum komnar í startgírinn og erum byrjađar ađ skrá á haustnámskeiđin hjá okkur!
Ţau byrjar svona:

Börn 5-12 ára (13 vikur)  byrja vikuna 7-12. sept
Forskólinn 3-4. ára (10 vikur)  byrjar sunnudaginn 13. sept
Unglingar 13-15 ára (12 vikur)  byrja vikuna 14-18. sept
Fullorđnir  (10 vikur) byrjar mánudaginn 21. september
Píanó  (10 vikur) byrjar fimmtudaginn 25. september
Complete Vocal  (8 vikur)  byrjar ţriđjudaginn 2. október.

Kennsluáćtlanirnar eru svo ađ týnast inn hér á síđunni svo ađ ţiđ sjáiđ skipulagiđ.

Ţví fyrr sem ţiđ skráiđ og greiđiđ stađfestingargjald, ţví betri möguleiki er ađ fá tímann sem hentar :)

Hlökkum til ađ heyra frá ykkur og njótiđ sumarsins!

Sólarkveđja
Regína Ósk og María Björk

Skráning hafin á haustönn 2015

Allir geta skráð sig hérna á síðunni fyrir haustið. Því fyrr því betra til þess að ná góðum tíma. Best er að skrifa sem mest í athugasemdir um hvenær óskatíminn er eða þá hvaða tímar henta alls ekki. Við kennum virka daga frá kl 15, laugardaga frá kl 11 og Forskólinn er svo á sunnudögum.

María Ólafs Eurovision fari verður gestakennari á næstu önn og mun hún koma í október.

Vorönninn í hnotskurn!

Núna eru síðustu dagarnir á þessari vorönn hjá okkur. Núna síðustu dagana höfum við útskrifað fullt af flottum nemendum á aldrinum 3-60 ára :)  Önnin hefur verið viðburðarrík sem fyrr. Eyþór Ingi kíkti í heimsókn sem gestakennari fyrir 5-15 ára og Söngvaborg með Siggu, Maríu, Masa og Lóu komu til yngstu nemendanna í forskólanum. Svo hafa síðustu vikurnar farið í undirbúning fyrir lokahnykkinn sem voru geisladiskaupptökur, dvd upptökur og svo tónleika. Nýjar myndir eru komnar inná síðuna frá nokkrum af þeim tónleikunum sem voru haldnir.

Takk fyrir samveruna í vetur kæru nemendur og við hlökkum til að sjá sem flesta aftur eftir sumarfrí!

Svćđi

headerheaderheader
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya