Söngskóli Maríu Bjarkar

Söngnámskeiđ fyrir alla aldurshópa í Söngskóla Maríu Bjarkar

  • Ný Námskeiđ

    Haustnámskeiđ hefst 12. september!

  • Gjafakort

    Hćgt er ađ fá gjafakort af öllum stćrđum og gerđum.
    Hafiđ samband viđ songskolimariu@songskolimariu.is

Fréttir

Haustönn 2016

Ţađ verđur sterk haustönn sem ađ byrjar ţann 12. september n.k. Ţađ verđa nokkrar mannabreytingar og erum viđ ađ fá til liđs viđ okkur frábćra nýja kennara og eldri ađ fara ađ barneignarfrí.
Ţetta verđur allt tilkynnt ţegar nćr dregur.

Ţangađ til: Gleđilegt sumar!

Nóg um ađ vera

Nú er allt í blóma hjá okkur og allir nemendur eru í upptökum og ađ halda tónleika. Námskeiđin klárast 1. maí. Ţá förum viđ í sumarfrí og snúm svo aftur í september međ ný námskeiđ. Hćgt verđur ţó ađ skrá sig hvenćr sem er....á síđunni okkar, međ maili eđa međ ţví ađ hringja í 588-1111Páskafrí í 2 vikur

Minnum á ađ páskafríiđ okkar er 2 vikur ţ.e  frá 21. mars til 3. apríl. Fyrsti kennsludaguri eftir páska er ţá mánudagurinn 4. apríl.

Vekjum samt athygli á ađ mánudagshóparnir hjá Regínu verđa mánudaginn 21. mars til ađ bćta upp tímann í gćr sem féll niđur vegna veikinda og svo er tími hjá fimmtudagshópunum fimmtudaginn 31.mars vegna tímans sem féll niđur vegna veđurs fyrr í vetur.

Ef einhverjar spurningar vakna, ţá endilega hafa samband í songskolimariu@songskolimariu.is

Kćr kv.
Regína


Söngvaborgardagur í dag!

ţađ verđur fjör í dag kl 14:00, en ţá koma Sigga, María og Lóa Ókurteisa í heimsókn til krakkana í forskólanum. Allir velkomnir ađ syngja og dansa....foreldrar, systkini, ömmur og afar

Svćđi

headerheaderheader
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya