Söngskóli Maríu Bjarkar

Söngnámskeiđ fyrir alla aldurshópa í Söngskóla Maríu Bjarkar

 • Ný Námskeiđ

  Forsíđa: Ný námskeiđ

  Vornámskeiđ hefjast 16. janúar! Forskráning hafin.

 • Gjafakort

  Forsíđa: Gjafakort

  Hćgt er ađ fá gjafakort af öllum stćrđum og gerđum.
  Hafiđ samband viđ songskolimariu@songskolimariu.is

Fréttir

Síđasti spretturinn

Sćl öll!

Síđasta sunnudag klárađist fyrsta námskeiđiđ. Söngvaborgarnámskeiđiđ međ Björgvini Franz. Ţađ var gríđarleg lukka međ ţađ og ánćgđir krakkar héldu stolt heim á leiđ međ viđurkenninguna og MASA bangsann :)

Nú eru ţrjár síđustu vikurnar ađ klárast hjá okkur og ţá er alltaf rosalega mikiđ ađ gera. Tónleikar, DVD upptökur og CD-hljóđupptökur. Allir búnir ađ vera ađ ćfa sig s.l vikur og núna smellur ţetta saman. Skemmtilegast finnst okkur ţegar mamma og pbbi, afi og amma og/eđa vinir koma og hlusta og sjá afraksturinn. Ţađ er partur af námskeiđinu ađ koma fram fyrir framan fólk.

Ný námskeiđ hefjast svo ađ sjálfsögđu í september og verđur ţađ auglýst bráđlega.

Góđa skemmtun á lokasprettinum og viđ hlökkum til ađ sjá ykkur!

kv.
Regína Ósk


Síđustu plássin

Erum ađ fylla í síđustu plássin. Er eitthvađ sem hentar ţér eđa ţínu barni/ungling?
Mánudagar kl 16:00 Unglingar 13-15 ára- Regína Ósk
Mánudagar kl 18:00 Unglingar 13-15 ára- María Ólafs
Ţriđjudagar kl 16:00 Börn fćdd 2007/2008- Alma Rut Ţriđjudagar kl 17:00 Börn fćdd 2005/2006- Ragnheiđur Helga
Miđvikudagar kl 15:00 Börn fćdd 2008/2009- Stefanía
 
Miđvikudagar kl 17:00 Börn fćdd 2008/2009- Stefanía
Miđvikudagar kl 17:00 Börn fćdd 2007/2006- María Ólafs 
Miđvikudagar kl 18:00 Fullorđnir- Tinna Marína 
Fimmtudagar kl 17:00 Börn fćdd 2008/2007- Stefanía   
Laugardagar kl14:00 Börn fćdd 2007/2008- Ragnheiđur Helga 
Sunnudagar kl 11:50 Börn fćdd 2013 Björgvin Franz 
Sunnudagar kl 12:40 Börn fćdd 2014 Björgvin Franz 
 
Skráning hérna: https://songskolimariu.felog.is eđa í síma: 588-1111 
Byrjum í nćstu viku! 
Hlakka til ađ heyra frá ykkur! 
kv. Regína Ósk 
 
 


Söngvaborgarnámskeiđ međ Björgvini Franz

Góđan dag

Skráningar ganga vel og erum ađ byrja ađ rađa í hópa.  Forskólinn breytist í Söngvaborgarnámskeiđ og hin eini sanni Björgvin Franz leikari og söngvari mun stýra ţví í vetur. Viđ erum gífurlega spennt ađ fá hann til liđs viđ okkur, en hann hefur veriđ viđlođandi Söngvaborg í mörg ár. Hann stýrđi Stundinni Okkar í nokkur ár viđ frábćran orđstýr og hefur leikiđ hin ýmsu hlutverk fyrir börn og fullorđna.
Viđ bjóđum Björgvin Franz velkomin til okkar og hlökkum til vetrarins međ honum.Ný námskeiđ hefjast 16. janúar

Nú eru öll námskeiđ búin hjá pkkur fyrir jól og allir nemendur búnir ađ halda tónleika og taka upp geisladisk eđa dvd disk sem mun liklegast enda í einhverjum jólapökkum í ár :)

Erum byrjađar ađ taka viđ forskráningum fyrir vorönnina sem ađ hefst 16. janúar. Endilega hafiđ samband  songskolimariu@songskolimariu.is eđa í sima 588-1111.

Einnig útbúum viđ gjafakort sem sniđugt er ađ gefa söngelskum á öllum aldri 3. ára og eldri (ekkert ţak) Frábćr gjöf fyrir eiginkonuna/eiginmanninn sem á allt en á sér draum ađ lćra ađ syngja :)

Hlökkum til ađ byrja aftur eftir áramót.....Gleđileg jól og farsćlt komandi ár 

Kćr kv.
María Björk, Regína Ósk og kennarar

Svćđi

headerheaderheader
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya