Söngskóli Maríu Bjarkar

Söngnámskeiđ fyrir alla aldurshópa í Söngskóla Maríu Bjarkar

Fréttir

Forskólinn á Sunnudaginn! Prufa

Nú er forskólinn ađ byrja á sunnudaginn. 
Fullt er í hópana kl 12:40 og 13:30 en laus pláss kl 11:50. 
Ţeir sem hafa áhuga á ađ koma og prófa, endilega hafiđ samband í s: 588-1111 eđa senda póst á songskolimariu@songskolimariu.is og skráiđ ykkar börn í prufutíma!  

8 vikna námskeiđ.....búiđ fyrir páska!

Kćr kv.
Regína Ósk

Kennarar á vorönn 2016

Eftirfarandi kennarar verđa ađ kenna á vorönn hjá okkur:

Regína Ósk   kennir mán-fös 
Alma Rut      kennir ţriđjudaga
Heiđa Ólafs   kennir mán og ţriđ
Ragnheiđur    kennir miđ-fös-laugardaga
Eva Björk       kennir fimmtudaga
Ína Valgerđur kennir fimmtudaga
Tinna María   kennir mán og sunnudaga
Pétur Hjalt    kennir píanó á fimmtudögum

Hlökkum til ađ sjá ykkur á nćstu vikum!Byrjum í nćstu viku!

Nú er undirbúningur á fullu og viđ ađ vinna úr skráningum og koma skólanum í gott form. Enn eru einhver laus pláss hér og ţar í vikunni. Er eitthvađ sem hentar ţér eđa ţínu barni ?:

Byrjar vikuna 25-31.jan
Laust fyrir börn fćdd 2007 og 2006 á mánudögum kl 15:00, fimmtudögum kl 17:00 og laugardögum kl 14:00

Laust í Forskólann fyrir börn fćdd 2012 og 2013 á sunnudögum 11:50 laust  12:40  1 laust  

Byrjar vikuna 1-5. feb
Laust fyrir unglinga fćdda 2002 og 2003/2004  1 laust pláss á mánudögum kl 18.
Nokkrir tímar lausir í píanónám fyrir 12 ára og eldri. Kennt á fimmtudögum.


Ekki eru mörg pláss laus á hverjum tíma ţannig ađ ţetta breytist fljótt!  Endilega hafiđ samband 

Ný námskeiđ hefjast 25. janúar

Skráning er hafin á nćstu námskeiđ sem ađ byrja svona:

Börn 5-12 ára          25. janúar
Forskólinn 3-4 ára    31. janúar
Unglingar 13-15 ára  1. febrúar
Fullorđnir  16 ára+    8. febrúar
Píanó   12 ára+       11.febrúar

Hlökkum til ađ sjá ykkur og syngja saman!

Gleđilega hátíđ!

Jólakveđja

María Björk, Regína Ósk, Alma Rut, Eva Björk, Ragnheiđur, Ína, Heiđa og Tinna Marína

Svćđi

headerheaderheader
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya